divider

divider

Furðuverur

Kristín Þóra vöruhönnuður hannaði þessa skemmtilegu leikfangapúða sem hún kallar Furðuverur. 
Furðuverurnar púslast saman eins og púsluspil og myndar hver og einn púði einhverja skemmtilega veru sem börnin eiga nú ekki erfitt með að sjá út!  Og svo þegar að búið er að púsla verunum saman þá myndar þetta fallega samsetningu af munstri sem hægt er að liggja og sitja á. 

Furðuverurnar eru til sýnis á Kjarvalsstöðum til 3 Maí.Engin ummæli:

Skrifa ummæli