divider

divider

Reykjavík Moments

Hún Arna Rut, vöruhönnuður, gerði þessa snilldar súkkulaði sleikjóa sem hún kallar Reykavík Moments. 
Sleikjóarnir eru silouettur af þremur byggingum í Reykjavík sem allar eru í framkvæmdum. Skuggahverfi, Hallgrímskirkja og Tónlistarhúsið fræga:) 
Í sumar munu sleikjóarnir vera til sölu á völdum stöðum í Reykjavík og mjög líklega líka í fríhöfninni. Og auðvitað er þetta úr hágæða og klassa súkkulaði:)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli