divider

divider

Þú ert svo sæt... ég gæti étið þig!

Þið eruð kannski að velta fyrir ykkur þessum myndum af börnunum hérna fyrir neðan...?

En kæru blogglesendur...þetta er NAMMI!!

langar ykkur ekki að éta eins og eitt barn?
allavega segi ég stundum við litlu 2 mánaða dóttir mína "ohh...ég gæti étið þig, þú ert svo sæt!" en ég meina það samt ekki kannski alveg.. en ég gæti látið búa til nammi útgáfu af henni..en efast að ég mundi týma að borða hana :)


4 ummæli:

 1. Mér finnst þetta pínu krípi, en ég fatta samt pointið með þessu :)

  kv.Guðrún Björk

  SvaraEyða
 2. Á sama tíma væri ég til í að sjá mynd af einu þar sem búið er að taka sér bita... og svo ekki... :/ Nokkuð krípí.

  Þá eru súkkulaði tásurnar sem voru útskriftarverkefni árið áður en við byrjuðum í LHÍ mun girnilegri.

  SvaraEyða
 3. Ég ætti að fá mér svona, þá myndi ég kannski hætta að narta í feitu lærin á Hrafni Goða!

  SvaraEyða
 4. hehe... já...þetta er frekar krípí :)
  Mér fannst þetta bara eitthvað svo fyndin hugmynd...og ekkeert smá vel gert!

  SvaraEyða