divider

divider
Photojojo er æðisleg ljósmyndavöruverslun fyrir ljósmynda-nördana :)

hér fyrir neðan er sittlítið af nokkru sem ég væri til í að eiga eða prufa :)
fyrir ofan er skemmtileg festing fyrir myndavélar á hjólahjálminn..þá ætti maður ekki að missa af neinu :)
og fyrir neðan er ótrúlega flottur ljósmyndastandur sem ég eiginlega verð að eignast :)


hér fyrir neðan eru límmiðar á lyklaborðið sem hjálpa manni að muna stuttu leiðirnar í PS og AI og þessum skemmtilegu vinnsluforritum :) - þarfnast þess!


Engin ummæli:

Skrifa ummæli