divider

divider

Burd-Haus

Nú þegar farið er að dimma og kólna þá fer maður ósjálfrátt að undirbúa sig fyrir veturinn. 
Hluti af undirbúningnum mínum er að hugsa um litlu fuglana sem eru alltaf svangir í kuldanum... og ég er alltaf með augun opin fyrir einhverjum fallegum fuglahúsum eða einhverju sem fuglarnir geta notað til þess að fóðra sig í friði frá köttunum í hverfinu. 

Ekki er leiðinlegra að getað boðið fuglunum uppá nútímaleg og falleg hús líkt og þessi hér fyrir neðan eru!

Fuglahúsin eru öll eftir Nathan Daniels og eru kölluð Burd-Haus og fást hér!

1 ummæli:

  1. ohh mig langar einmitt svo í eitthvað flott fuglahús í garðinn :)

    SvaraEyða