divider

divider

Saumspor

Ég er voðalega hrifin af því að skoða útsaum þessa dagana. Það að sauma út þarf ekki að vera krosssaumssporin sem maður gerði í grunnskóla.
Það er ógrynni af hugmyndum þarna úti. Misfallegar enda mismunandi smekkur hjá fólki. Ég væri alvg til í að taka nokkur spor í vetur.
Að sauma eitthvað fallegt hefur verið bætt á hugmyndaríka handverkslistann minn fyrir veturinn. Sjáum svo til.Engin ummæli:

Skrifa ummæli