divider

divider

Fuglahús

Þessi skemmtilegu fuglahús voru hönnuð af arkitektastofu einni í London, en húsin eru staðsett í görðum hér og þar um borgina. 
Arkitektarnir sem unnu að verkefninu tóku mið af húsunum og blokkunum í kringum hvern einasta garð til þess að hanna útlit fuglahúsanna, en enginn garður hefur eins hús. 

Falleg hús og falleg hugmynd sem fegrar umhverfið :) 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli