divider

divider

Pappírs listaverk

Fyrir tilviljun rakst ég á sýningu á listasafninu Jaggedart í London, þar er Francisca Pietro með sýningu á verkum sýnum úr seríunni Between the folds til 5. nóvember.

Mér þykir eitthvað svo heillandi við þetta. Hún notar gömul landakort, blaðsíður úr bókum, bæklinga og nótnablöð til að búa til mjög svo einstök verk.
Þetta höfðar án efa ekki til allra en mig langaði samt að deila því með ykkur.
Engin ummæli:

Skrifa ummæli