Þetta er æðislega góð hugmynd á litla sem stóra veggi. Ótrúlegt en satt þá kostar þetta ekki formúgu og það er hægt að útfæra þetta á svo marga vegu.
Heil ljósmynd, margar litlar myndir, pixlað listaverk eða mynstrað skilrúm.
Hérna er bakgrunnurinn sem maður setur fyrst upp og púslar myndinni svo á vegginn.
Svo kemur þetta í svona lítilli sætri pakkingu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli