Hendi bara inn nokkrum myndum af fallegum hlutum frá Design Week.
Er ekki að finna upplýsinarnar sem ég hafði um þessa hluti hér fyrir neðan... en þið megið nú samt sjá fallegu hlutina sem ég tók myndir af :)
Er að elska fatahengið á neðstu 2 myndunum :)
En hér á myndinni fyrir neðan má ská eldhúsborð sem hægt er að rækta kryddjurtirnar sínar í þarna í miðjunni...svo vaxa þær upp um lítil göt sem mynda fallegt skandínavískt prjónamynstur, átta blaða rós :)
Hér fyrir neðan má sjá barnaleikföng
Engin ummæli:
Skrifa ummæli