divider

divider

Sniðugir snagar 2

Síðasta sumar bjó ég til færsluna Sniðugir snagar. Það er til ógrynni af sniðugum sem og fallegum snögum, þetta gæti endað í Sniðugum snögum 12.

Birds on a Wire - Jantze Brogard Asshoff
Hann hefur meðal annars hannað fyrir IKEA, Trollsta línuna

Plum - Caselio
Fæst t.d. hér og er á útsölu núna :)

Rainbow - Lotte Fynboe
Skemmtilega einfaldir snagar.

Ghost Antler - Erich Ginder
Fæst m.a. hér. En kostar alveg nokkra putta.

Kúlan, snagi
Fæst í Epal.

Kúlan er lína eftir eftir Bryndísi Bolladóttur. Hún var fyrst sýnd á Hönnunarmars 2010.
Á sama ári tók Normann Copenhagen tvo hluti úr línunni í sölu, snagann og hitaplatta.

Kúlan, hitaplatti

Kúlan, hljóðeinangrun

Engin ummæli:

Skrifa ummæli