Það gæti bara verið ótrúlega sniðugt að halda utan um alla þá staði sem þú ferðast til með fjölskyldunni þinni svona.
Efri rammninn gæti verið t.d. road-trip sem farið var í og þá uppáhalds staðir ferðarinnar klipptir út úr kortnumu og rammaðir fallega inn í einn ramma.
Eða ef það er einn uppáhalds staður..þá má gera stórt korta-hjarta í fallegann ramma.
Rómantískt <3
þetta er hugmynd af mínu skapi, elska landakort
SvaraEyða