Þessa snilldarhugmynd sá ég á bloggsíðunni Skreytum hús.
En á því bloggi ræður hún Soffía ríkjum og hún bloggar um allt það skemmtlega sem henni dettur í hug að gera.
Þessar bókahillur fást í Ikea og eru þar seldar sem Servíettustandar og kosta bara 495 kr.
Mér finnst þetta frábær hugmynd!
gæti líka verið flott við hjónarúmið fyrir bækurnar sem húsfrúin les :)
Eða inn á baðherbergi fyrir smá klósett-lesefni... ;-)
SvaraEyða