divider

divider

DIY: Matarleikur.

Það er gaman að leika sér að matnum. 
það er líka gaman að borða mat.
En því miður þá er oftast bannað að leika sér að matnum... flestir foreldrar vilja það ekki. 
Ég held samt að það auki bara sköpunargáfu :) 

Það má búa sjálfur til flotta diska sem leyfa börnunum að leika með matinn áður en hann er borðaður... maður er líka svo miklu duglegri að borða ef maður fær að borða svona fallegann mat sem segir sögu :) 

Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar :) 
Festa þarf kaup á hvítum disk og postulíns-penna. Engin ummæli:

Skrifa ummæli