divider

divider

Brúðkaups-boðskortið :)

Yfirleitt eru boðskort í brúðkaup hvít. Úr einhverjum rándýrum hvítum glanspapprí með dúfum og giftingahringum. 
Það er alveg fallegt. En nú er kominn tími fyrir flott OG skemmtileg brúðkaups-boðskort :) Eitthvað örðuvísi. - Það er svo gaman :) - svo má flétta dúfurnar og hringana inní það :) 

Hér eru 3 sýnishorn af skemmtilegum boðskortum :) 
Þetta neðsta er náttúrulega bara geggjað. Það þarf að blása upp blöðruna til að sjá hvað stendur í "kortinu" :) Frábær hugmynd :) 




Engin ummæli:

Skrifa ummæli