divider

divider

Bird

"Langar í" listinn minn styttist örlítið fyrir helgina :) 
Ég gerðist svo djörf að fjárfesta í fuglinum Bird, Made by Architects.
Kristian Vedel hannaði þennan fallega fugl árið 1959 ásamt nokkrum öðrum útgáfum af honum. Í raun á hann heila fjölskyldu :) 
Algjört bjútí! Get ekki sagt annað :) 
Engin ummæli:

Skrifa ummæli