divider

divider

BoboBoom

Þessir fallegu kollar eru það sem kallast "Re-Design" á ensku. En efnið sem notað er í þá eru gamlar krosssaums-myndir sem saumaðar hafa verið saman utan um kollinn. Þetta kemur rosalega fallega út og úr verður fallegur grafískur kollur með sögu :) 
Kollarnir eru eftir franska hönnuðinn Mitri Hourani, en hann framleiðir undir merkinu Boboboom.
Ykkur til mikillar gleði þá eru þessir kollar til sölu í búðinni Heimli&hugmyndir sem er til staðar á Suðurlandsbrautinni. :)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli