divider

divider

DIY: Kökufánar

Í öllu bollaköku-æðinu sem farið hefur um heiminn síðustu árin hafa margir notað fána til þess að skreyta fallegu kökurnar. Það er aðeins einfaldara en að búa til einhverjar dúllur úr kreminu. 
Fána er hægt að kaupa...og svo má líka bara búa þá til sjálfur úr fallegu límbandi. 
Hægt er að kaupa fallegar límbandsrúllur út um allt þessa dagana, og man ég þá helst eftir Tiger og Söstrene Grene...og örugglega á fleiri stöðum. 

Þetta er bara einfaldara en það sýnist. Svoleiðis er það bara! :) Engin ummæli:

Skrifa ummæli