divider

divider

11 dagar til jóla. - Jólablað vikunnar.


Það hafði blaðamaður vikunnar samband við mig í nóvember og fékk mig til að koma með hugmyndir og pakka inn nokkrum pökkum fyrir jólablaðið þeirra sem kom út í dag. 
Dóttir mín hún Nína Dögg er þarna með mér á myndinni í blaðinu, enda á hún líka alveg heiðurinn af perlaða pakkaskrautinu og svo hjálpar hún mér með límböndin á pökkunum og svona. Sérlegur aðstoðarjólaálfur þar á ferð :) 
Fyrir neðan má sjá mynd af nokkrum pökkum sem ég tók sjálf... og svo opnuna í blaðinu :) 

1 ummæli:

  1. vá mikið er þetta flott hjá þér

    SvaraEyða