divider

divider

20. dagar til jóla - meira föndur.

Hér fyrir neðan má sjá fallegt jólaskraut sem auðvelt er að útbúa sjálfur. 
Jólatréin eru einfaldlega klippt út úr svörtu kartoni og svartur borði hengdur í og svo eru þau fest upp með svörtu límbandi. 
Hægt er að fá allskonar á litinn rafmagnslímbönd í byggingavöruverslunum þannig að liturinn þarf ekki að vera svartur. 
Mér finnst þetta bara vera mjög skemmtileg hugmynd og nokkuð stílhreint bara :) 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli