Ég er mikill aðdáandi lita á heimilið. Ég er ein af þeim sem vil hafa liti í kringum mig.
Pastel litir hafa verið mjög heitir uppá síðkastið og verða það líklega eitthvað áfram.. mér til mikillar lukku :) Ég elska pastel liti :)
Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir þar sem pastel litir púslast fallega inn á heimili í allskonar formum :)
Svoo fallegt!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli