divider

divider

Falleg íbúð í Gautaborg.


Þessi fallega íbúð er staðsett í Gautaborg. En það sem að náði áhuga mínum í þessari íbúð eru svalirnar. Eigendunum hefur tekist að gera þetta litla útisvæði alveg einstaklega kósý og fallegt.  Oft finnst mér svalir (þá sérstaklega hérna á íslandi) vara frekar kuldalegar og gráar. En að hafa sófa og mottu úti gerir alveg rosalega mikið. Góð stækkun á íbúðinni. 














Engin ummæli:

Skrifa ummæli