Fjallað er örlítið um Hugmyndasvampinn í síðasta tölublaði Séð og Heyrt. Blaðið kom út í gær og auðvitað var fjárfest í eintaki og skoðað hvernig þetta kom allt út :) - sá reyndar eina stafsetningarvillu þarna hjá blaðamanni en það er allt í lagi... mistök eru mannleg :)
Nú er það bara að fara einn bloggrúnt og skoða öll þessu skemmtilegu blogg sem fjallað er um..
til hamingju, vel gert og verðskuldað!
SvaraEyða