divider

divider

Markrún


Gleðilegt sumar kæru þið. Ég vona að sumarið færi ykkur gæfu, hamingju og gleði með hækkandi sól. 

 Mig langar að kynna fyrir ykkur Markrún. En þau Leopold Kristjánsson og Steinunn Arnardóttir hanna saman falleg púða undir nafninu Markrún. Vinnustofa þeirra er stödd í Berlín en þaðan hafa þau unnið síðastliðin árin. Aðal vara þeirra er púðin HERÐUBREIРsem kemur í nokkrum litum og er afskaplega fallegur. 
Markrún er bæði með facebook "like" síðu og heimasíðu fyrir ykkur sem viljið forvitnast meira um þessa fallegu vöru. 




Engin ummæli:

Skrifa ummæli