Ég fyllist stundum neysluþörf og get oftar en ekki svalað þörf minni á kaupæðinu með því að vafra um netheima og þykjast kaupa fallega hluti. Hér er afrakstur einnar svoleiðis innkaupaferðar.
Sængurver frá Södahl, Misty Morning.
2 arkir af makkarónu-print gjafapappír frá Íslenzka Pappírsfélaginu
Plakat með góðum skilaboðum, frá Base212
Handgerðir stjörnupúðar af les-tripplettes-shop á Etsy
Engin ummæli:
Skrifa ummæli