divider

divider

Bloomingville


Ég kíkti í saumaklúbb til góðrar vinkonu í gær og sá þar þessar fallegu hillur frá Bloomingville uppá vegg hjá henni. Hillurnar eru ofsalega fallegar og komu rosalega vel út á veggnum hjá Elfu enda mikil smekk manneskja þar á ferð :) 
Hillurnar fást í Hrím hönnunarhús og Húsgagnahöllinni og svo má skoða allt það fallega sem fæst undir merkinu Bloomingville á heimasíðunni þeirra. 

Hér fyrir neðan má sjá nokkra fallega hluti frá Bloomingville sem ég varð svolítið skotin í  :) 

Góða helgi gott fólk.Engin ummæli:

Skrifa ummæli