divider

divider

París I

Um síðastliðna helgi skrapp ég til Parísar með kæró og vinafólki. Borgin stóð alveg undir væntingum og meira en það og það má segja að ég hafi algjörlega orðið heilluð af þessari fallegu borg. 
Ég var með tvennskonar þema í ferðinni en það var að taka myndir af öllum hurðum sem mér fannst einstaklega fallegar (og þar fær kæró að njóta sín sem aðal fyrirsætan) og svo tók ég myndir af öllum fallega matnum sem við borðuðum...sem var alls ekkert slor. 

Í þessari færslu fáið þið að skoða fallegu hurðarnar...

...næst býð ég uppá matarmyndir ;) 
Góða helgi gott fólk :) 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli