Það má nýta vörubretti á ýmsan hátt. Hér má sjá 2 skemmtilegar hugmyndir um það hvernig má nota þennan ódýra efnivið til þess að búa til eitthvað mjög smart heimavið...eða í bústaðinum.
Vörubretti má fá útum allt hér á landi. Hjá öllum helstu framleiðslufyrirtækjum og fluttningafyrirtækjum. - mig langar mest að búa til sófa á pallinn með vörubrettum.
Hver veit? Kannski verður eitthvað svoleiðis komið á pallinn næsta sumar :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli