divider

divider

Tom Dixon

Ég hef lengi látið mig dreyma um þessa fallegu kertastjaka frá Tom Dixon. Ég er voðalega skotin í þeim. Ég hef þó ekki enn fundið þá hér á landi...en reyndar hef ég ekki farið mikið í búðir uppá síðkastið. En ef þið vitið hvar þeir fást þá vil ég glöð vita það :) 

Finnst ykkur þeir ekki fallegir?
1 ummæli:

  1. Þeir fást í Lumex, ég er sjúk í þá! Langar í kopar!

    SvaraEyða