Fyrirtækið Blå Stationet kynnti til leiks nýja vöru í vörulínu sinni á Stockholm Furniture Fair. Um er að ræða vöruna Ginkgo sem er fallegt veggskraut sem er líka hljóðdeifir. Ginkgo dregur úr hávaða í rýmum en er í leiðinni fallegt listaverk sem getur stækkað og minnkað eftir henntileika.
Munstrið minnir á hreistur á fiski en um leið getur það líka minnt á náttúruna eða önnur skemmtileg dýr. - Gefur skemmtilega stemmningu í rými.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli