Stockholm Furniture Fair er líklega ein af stæðstu hönnunarsýningum sem haldin er hér á Norðurlöndum en hún er alltaf haldin í byrjun febrúar á hverju ári. Sýningunni lauk fyrir um viku síðan og ég hef verið að fylgjast með á bloggum og instagram. Ég hef 2x farið sjálf á þessa sýningu og get sagt ykkur að það er ótrúlega skemmtilegt.
En hér koma nokkrar svipmyndir af sýningunni þetta árið.
Við byrjum á Tom Dixon.
Svo er það bara hitt og þetta sem var skemmtilegt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli