divider

divider

Kahler Omaggio draumar


Eins og fram kemur á óskalistanum mínum úr síðasta pósti þá hef ég ekkert á móti því að eignast einn fallegan Kahler vasa. Hér má sjá þennan dýrindis dásamlega vasa og kertastjakana bræður hans á allskonar fallegum heimilum. 
Vasinn og kertastajakarnir fást í Hrím. Engin ummæli:

Skrifa ummæli