divider

divider

Óskalisti

Er ekki konudagurinn runninn upp?


Hér eru nokkrir hlutir sem eru á óskalistanum mínum. 
Gjafir sem ekki eru af verri endanum - eða kannski eitthvað sem ég ætti að safna mér fyrir sjálf :) 

1. Kahler vasinn er búinn að vera ansi lengi á óskalistanum...kannski eignast ég hann einn daginn. Vasinn er til í Hrím. 
2. Love Lakrids er tilvalin konudagsgjöf. Til í Epal og gjafavöruversluninni @Home
3. Falleg spiladós eftir hana Margréti Guðnadóttir, fæst í Kirsuberjatrénu.
4. Kahler kertastjaki...væri til í einn stærri og einn minni, en þessir stjakar eru líka til í Hrím.
5. Falleg mynd eftir Kristinu Krogh en myndirnar eftir hana fást í Hrím. 
6. Falleg værðarvoð frá Beslu - mig dreymir um eina slíka en vörurnar frá Beslu eru fást í Krisuberjatrénu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli