divider

divider

Fallegir kertastjakar í Kirsuberjatrénu.


Ég kíkti í heimsókn til vinkonu minnar, Brynju Emils sem hannar undir merkinu Besla, í Kirsuberjatréð núna fyrr í vikunni. Í glugganum á Kirsuberjatrénu má finna þessa ótrúlega fögru kertastjaka eftir hana Huldu B. Ágústsdóttir.  Hulda hannar líka skart í sama stíl og kertastjakarnir en bæði skartið og stjakana má finna til sölu í Kirsuberjatrénu. 

Mig langar alveg að eignast 2-3 fallega stjaka eftir hana :) 
2 ummæli:

  1. Vá væri sko til í svona stjaka!!! Manstu hvað þeir kosta? :D

    SvaraEyða
    Svör
    1. þeir voru á misjöfnu verði eftir því hversu stórir þeir eru. 7.900 og uppúr held ég þó að ég sé ekki alveg með það á hreinu.

      Eyða