Um liðna helgi datt ég í lukkupottinn... en þá hringdi vinkona í mig sem hafði fjárfest í Kartell náttborði á barnalandi en henni fannst það ekki passa inni hjá sér og því hafði hún samband við mig.
Að sjálfsögðu sagði ég JÁ! Enda hef ég verið að hugsa um að fjárfesta í þessu blessaða náttborði ansi lengi... hugsa og hugsa og hugsa....en aldrei framkvæmt kaupin. Enda er ég viss um að þetta borð sé syndsamlega dýrt beint úr búðinni. En ég gat samt hugsað náttborðið til mín og það passar svona rosalega fínt ;)
Ég er allvega helsátt...
...og nú ætla ég að fara að hugsa til mín Polder sofa eftir Hella Jongerius :)
Ég skal sam-hugsa með þér sófann! hann myndi lúkka vel á Vesturgötunni, hvað ætli við þurfum að hugsa mikið til að hugsa 2 svona til okkar?
SvaraEyða- Íris