Svona er hægt að föndra fyrir stóra daginn :)
Gæti verið skemmtileg og falleg borðskreyting á hlaðborði t.d. :)
Er ekki annars einhver að fara að gifta sig sem les þetta blogg?
Því ég ætla að henda inn nokkrum skemmtilegum hugmyndum fyrir brúkaup á næstu dögum :)
jú ég er að gera samansafn á brúðkaupshugmyndum...þeas skreytingum fyrir vinkonu mína, fylgist spennt með!
SvaraEyðaÞetta var ss Hildur :)
SvaraEyðaErtu að spá í að gifta þig Guðrún?? Alltaf að pósta þessum brúðkaupshugmyndum ;)
SvaraEyðaNei Stína stuð! Ekkert svoleiðis :) - Þetta er bara tíminn :) og Ég er að koma með hugmyndir :) Engin gifting hér :)
Eyða