divider

divider

Vorið - Garðurinn :)


Ég er svo heppin að vera með lítinn garð hérna við húsið mitt...en svo óheppin að vera algjör klaufi í garðrækt. Viljinn og áhuginn er þó fyrir hendi... ég bara kann þetta ekki sökum þess hversu mikill nýgræðingu ég er í garðrækt. :) 
En núna í vor er mig búið að klæja svoooo roslaega í puttana að fara að gróðursetja og dúllast eitthvað í garðinum :) - Mig hlakkar svoo til að geta farið að velja blómin og eitthvað nýtt og fallegt tré eða eitthvað til þess að setja niður. :) 
Verst að ég veit ekki alveg hvar skal byrja...haha!


ohh... væri til í að slaka á þarna... ekki amalegt!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli