divider

divider

Áramótapartýið 2012

Síðasti dagur ársins er á morgun. Mörgum hlakkar mikið til... þá sérstaklega litlu gröllurunum okkar, því fjölskyldu partý og sprengjur, bæði inni sem úti heilla mikið :) 
Margir kvíða þó fyrir nýjum tímum...og ég hef sjálf verið í þeim sporum eitt sinn. En nú tek ég nýjum tímum fagnandi...því lífið er oft svo spennandi og skemmtilegt :) 

Við Nína Dögg, 7ára dóttir mín vorum að tala um að gera svona yfirvaraskegg fyrir annaðkvöld til að taka með í partýið hjá Jóhönnu systir. 
Kannski að maður splæsi í gleraugu og slaufur líka?? :) 

Það sem þarf er þessa aðgerð eru: 
Skæri
rör
karton
grillpinnar
lím. 

Ekkert mál og tekur enga stund :) 



Engin ummæli:

Skrifa ummæli