Spenningurinn fyrir áramótunum er komin í hvert íslenskt barns-blóð og mikið um sprengjur núna hér og þar. Skemmtilegir áramótahattar og fallegt skraut ásamt óvæntum glaðningum og besta fólkinu manns :) Ásamt auðvitað góðum mat, skemmtilegu skaupi og rosalegum sprengju. Er þetta ekki sirka svona hjá öllum?
Hér eru smá leiðbeiningar um hvernig má gera sjálfur svona sprengjur á matarborðið. Og jafnvel setja eitthvað aðeins meira spennandi inn í þær fyrir börnin en yfirleitt er ;) Þetta er ekki svo mikið mál.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli