Þessi skál hér fyrir neðan hefur verið ansi vinsæl í hönnunarbloggheimum síðustu mánuði... enda ekkert skrítið! Skálin er svakalega falleg!
Ég ákvað að deila uppskriftinni með ykkur svo þið sem hafið áhuga getið útbúið svona fallega skál undir eitthvað sniðugt ;) Ég held hún líti nú ekki illa út sem bara stofustáss.
Gangi ykkur vel.
Hér má finna pdf. skjal með uppskriftinni að þessari fallegu skál ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli