divider

divider

Lita-ást

Ég fæ alltaf svolitla lita-dellu öðru hvoru. Ég er reyndar gædd þeim kosti að þegar litadella hellist yfir mig þá fer ég ekki að mála veggi heimilisins, manninum mínum til mikillar gleði, heldur kaupi ég eitthvað smá inn á heimilið í þeim lit sem þá er uppáhalds ;) 

Ég er ennþá afskaplega pastel. En inn í litina mína bætast við gráir litir, jarðbrúnir og hinn fallegi og glaði karrý guli. 

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem veita manni smá innblástur... jafnvel gæti hjartað ykkar tekið smá auka kipp yfir þessu eins og hjá mér ;) 


2 ummæli:

  1. Mitt ´tok aukakipp fyir neðri myndunum, ó svo fallegt!

    SvaraEyða
  2. Mmmm yndislega fallegir litir. :)

    SvaraEyða