Ég er dálítið gúmmístígvéla-sjúk...og hef alltaf verið. Ég á núna tvenn stígvél sem mér þykir mjög vænt um, ein í garðinn og önnur til að pæjast í rigningunni. Ég á reyndar ekki Hunters stígvélin en mig dreymir um að eignast kannski ein eða tvenn... ;)
Ég á ein háhæluð svört sem glansa frá DinSko í Svíþjóð mjög svipuðum þessum hérna fyrir neðan...bara ódýra útgáfan, en mjög fín.
Hin eru öll komin á drauma-stígvéla listann:)
Þessi hér fyrir ofan eru fáránlega flott! - og í þokkabót þá eru þau alveg vatnsheld alla leiðina upp. Þau eru mjög cavalry style og dálítið barbour style líka :) frekar smart.
Aðeins of flottar þessar túttur hér fyrir ofan!!
ps. svo fer ég að blogga eins og vindurinn þegar ég hef skilað af mér verkefnum í næstu viku ;)
Njótið lífsins kæru þið og haldið áfram að vera frábær ;)
Mig langar bara rosalega mikið í skvísuleg reiðstígvéli einsog ég átti þegar ég var lítil stelpa og fanst ég súper flott í.... hvernig gátu reiðstígvélin verið skilið útundan í öllu þessu stígvélaæði
SvaraEyðai ωrote a feedbacκ on hегe laѕt wеek аnd it
SvaraEyðagot eraѕеd. ԁo you κnow why?
My ωeblog: teenage Fashion
I'm sorry... I didn't see you comment until now. But no I have no idea what happened to you comment. I did not erase it.
Eyða