divider

divider

Besla - Jólakjóllinn


Besla var nýlega að kynna til leiks nýjan kjól á litlar fallegar stúlkur. Kjóllinn er afskaplega fallegur, fínlegur og afskaplega sparilegur og alveg fullkominn fyrir jólin. 
Eins og lesa má í fyrra bloggi þá er það Brynja Emilsdóttir fatahönnuður sem stendur á bak við merkið Besla en hún hannar falleg barnaföt úr efnum sem hún endrvinnur og efnum sem framleidd eru á vistvænan hátt. 

Hægt er að versla þessa fallegu kjóla í Kirsuberatrénu á Vesturgötunni í 101 Reykjavík. En þar má finna fullt af fallegri íslenskri hönnun eftir íslenska hönnuði og listamenn. 
Engin ummæli:

Skrifa ummæli