divider

divider

Kæri Jóli...

Eins og flestar konur þá er alltaf eitthvað sem mig langar í um jólin...annað en auðvitað frið á jörð og mat og öryggi fyrir börn heimsins. 
Ég setti saman smá óskalista fyrir jólasveininn ef hann skildi setja eins og einn pakka undir tréð handa mér þessi jólin. 

1. String kertastjaki frá Ferm Living sem til er í Hrím.  2. Katanes Ponsjó frá Farmers Market 3. Vasi frá Finnsdottir sem fæst í Mýrinni í Kringlunni. 4. Skútustaðir Vaxjakki frá Farmers Market 5. Verndarhendur - trefill frá Vík Prjónsdóttir sem til er í Aurum. 6. Brjóstapúðinn til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. 7. Fiducia vasinn eftir Louise Campbell og fæst í Hrím.

Hvað langar ykkur í?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli