Jæja... Kominn tími á blogg.
Tölvan er búin að vera biluð í desember og ég fékk hana til baka í gær, loksins :)
Þá var drifið í því að búa til jólakort og setja í prent og svo er það auðvitað bloggið sem hefur setið á hakanum allann mánuðinn ... en ég ætla nú að bæta úr því...
Hér fyrir neðan koma nokkrar skemmtilegar hugmyndir til að skreyta fyrir jólin :)
... og ég minni fólk á að endurvinna gamalt drasl í jólaföndrið :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli