divider

divider

Kofi í garðinn.

Dóttir mín sem er 4 ára er alveg rosalega sátt við sumarið. Nú erum við í nýju húsnæði þar sem við erum með lítinn garð og því fylgir mikil spenna svona firsta sumarið. :)

Hana langar svakalega mikið að fá kofa í garðinn fyrir búdótið sitt en spurning þó hvort það sé nóg pláss fyrir einn slíkan hér í garðinum hjá okkur :)

En þessi hér fyrir neðan er rosalega flottur... og þeir sem eru að fara útí að smíða kofa ættu að skoða þennan flotta kofa :)



Engin ummæli:

Skrifa ummæli