Er ekki flestum börnum bannað að leika sér að matnum?
Ég hef reyndar örlitla trú á því að þau börn sem leika sér að matnum hafi kannski einhverja listræna hæfileika... allavega hæfileika til þess að sjá eitthvað nýtt útúr hlutunum :)
Þessir diskar gætu verið til að örva ímyndunaraflið :)
Mig langar örlítið í svona diska...:)
Geggjaðir, veistu hvar þeir fást eða hvað þeir heita?
SvaraEyðaKv.
Guðrún Vald.
nei því miður... ég datt bara niður á myndina... henni fylgdi engin slóð að búð....
SvaraEyðaÞessir diskar eru frá framleiðanda sem heitir Fred & Friends.
SvaraEyðaÞeir eru með fullt að skemmtilegum hlutum og eitthvað af þessu er selt í Minju.
slóðin á síðuna hjá þeim er http://www.worldwidefred.com/home.htm
kv. Ína Dóra