Eins og nánast allir kvennmenn þá er ég svolítið hrifin af skóm :)
En hér fyrir neðan eru myndir af frekar steiktum skóm, sem ég væri til í að eiga uppí hillu hjá mér :)
Þessir viðarskór eru útskornir eftir íþróttarskóm og eru í raun tréklossar sem hægt er að nota.
svo eru það þessir sem eru í raun frekar listaverk heldur en skór :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli