divider

divider

Klikkaðir skór!

Eins og nánast allir kvennmenn þá er ég svolítið hrifin af skóm :)
En hér fyrir neðan eru myndir af frekar steiktum skóm, sem ég væri til í að eiga uppí hillu hjá mér :)

Þessir viðarskór eru útskornir eftir íþróttarskóm og eru í raun tréklossar sem hægt er að nota.




Þetta eru frekar steiktir skór, en gæti verið góð hugmynd að nota þá ef þú villt ekki láta rekja fótsporin þín... þá er fínta að villa fyrir með hófa-fari :)


svo eru það þessir sem eru í raun frekar listaverk heldur en skór :)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli