The endless table er hannað af Wenchuman og er ótrúlega fyndið og skemmtilegt borð sem endalaust er hægt að minka og stækka. Borðið er sett saman með einingum sem hægt er að púsla saman og hver eining hefur einn fót. Það getur verið pínupons og svo getur það vaxið að vild. Það er hægt að hafa borðið bæði einlitt eða marglitað og hægt að leika sér endalaust með það :)
Endalausir möguleikar :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli