Svona í tilefni mottu-mars sem er í gangi núna þá fannst mér algjör skylda að kynna ýmsar hugmyndir af gervi-mottum sem hægt er að redda sér...svona fyrir þá sem ekki fá skegg jafnvel :)
Til að byrja með þá kynni ég Skegghúfuna sem er íslensk hönnun og er framleidd af Vík Prjónsdóttir og hægt er að kaupa hana í hinum ýmsu hönnunarverslunum hérlendis :)
Svo er það þessu skemmtilegu bollar sem gefa manni hin ýmsu skegg. :)
Fyrir bíllyklana.... já eða jólatréið:)
Skart sem hægt er að leika sér með....
Servíettur...!
og svo í partýið :)
og svo að lokum er þessi skemmtilega hugmynd af skeggi til þess að setja á spegilinn... þannig að þegar litið er í spegilinn þá fær maður skegg :)
Gleðilegan mottumars og vonandi hafa allir styrkt málefnið :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli